17.12.2008 | 20:34
K I S S
Keep it simple stupid. Þetta á að vera lögmálið til að ná áheyrn ríkisstjórnar sem situr í óþökk.
Við eigum að taka upp Bandaríkjadollar strax. Það leysir;
1. Gjaldmiðilskrísuna.
2. Afnemur verðtrygginguna.
3. Kemur ekki í veg fyrir áframhaldandi ESB umræðu.
4. Kemur ekki í veg fyrir upptöku evru síðar meir.
5. Gæti hleypt lífi í fjárfestingar á Íslandi.
Munum að flest fyrirtæki sem gera upp á Íslandi í erlendum gjaldmiðli gera upp í USD.
Viðbrögð stjórnvalda vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
6. Hættum að greiða félagsgjöld til verkalýðsfélaga
7. Stofnum okkar eigin söfnunnarlífeyrissjóð í banka, sparisjóð. Sjóð em greiðir okkur allan sparnað þegar við förum á eftirlaun.
8. Sendum ASÍ mafíunna aftur til Sikileyjar.
Ingvar
Ingvar, 17.12.2008 kl. 21:14
Ingvar. það er svo annað mál. Nú verðum við að koma beisli á ófögnuðinn. Það gerum við með því að taka upp Bandaríkjadalinn strax. Fáum lægri vexti, engin verðtrygging. okkur tekst þá kannski að halda íbúðinni og fyrirtækjum gangandi. Á þeirri braut sem við erum núna versnar bara ástandið.
Tori, 17.12.2008 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.