Launalækkanir opinberra starfsmanna

Það sætir furðu að heyra ekkert um uppsagnir hjá hinu opinbera né um launalækkanir hjá ríkinu.

Ætla þessir stjórnmálamenn sem komu okkur í þennan vanda ekki að lækka laun sín? Kunna þeir ekki að skammast sín? Þeir eru ábyrgir fyrir því að setja ekki lög sem gátu varið okkur betur, ábyrgir fyrir því að hafa stofnanir sem ekki sinna hlutverki sínu, o.s.frv.


mbl.is Uppsagnir hjá Klæðningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daði Georgsson

...já og stuðla þannig að enn óhæfari einstaklingar sækja í, og taka þessi opinberu störf að sér?

Daði Georgsson, 30.10.2008 kl. 20:31

2 Smámynd: Tori

Sorry það getur ekki versnað!

Tori, 30.10.2008 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 285

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband