Strandirnar

Á Ströndunum eru allavega tvær gamlar versmiðjur. Við aðra fýkur draslið um, jafnvel asbestos plötur, hvað veit maður, engum dettur í hug að láta þrífa þetta.

Fiskimjölsverksmiðjur spúðu reyk yfir "heppnu" bæjarfélögin hér áður, namm peningalykt.

Nú fer fyrirtæki enn einu sinni fram á að koma verksmiðju í nútímalegt horf, sem þýðir minni mengun, meiri peninga til sveitarfélagsins og svo þjóðfélagsins, sem á þessari stundu er í mikilli klípu. Er þetta hluti skýringarinnar á ástandinu núna að ekki var hafist handa fyrr. Hefði þá verið til gjaldeyrir? Hefðu þá ef til vill einhver bankana sloppið með skrekkinn?

Við eigum að vera þakklát ef menn vilja fjárfesta hér og skapa atvinnu og kaupa rafmagn af okkur. Vil ég það frekar en að IMF taki að sér stjórn landsins, sem sumir stjórnmálamenn sækjast eftir því það getur orðið fyrr en að við komumst í ESB.

Þessir stjórnmálamenn geta líka gert annað hætt að bjóða sig fram. Við vitum að þeir treysta öllum betur til að stjórna landinu en sjálfum sér.

Þessi álver verða farin eins og hvalstöðvarnar, fiskimjölsverksmiðjunar o.s.frv. eftir einhver ár og annað komið í staðinn. Eins og einhver skynsöm manneskja sagði fyrir austan, " við getum ekki öll lifað af því að týna fjallagrös". Lífið heldur áfram.


mbl.is Vilja viðræður um stækkun Straumsvíkurálvers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband