Nei

Höfum ekkert með aðstoð Norðmanna að gera. Þeir hafa notað öll tækifæri til að svíða af okkur veiðiheimildir. Hvernig er sagan með Elkem í Hvalfirði o.s.frv.

Það verður auðveldara fyrir Íslendinga að semja með Rússum um auðlindir hafsins sem til greina koma en Norðmönnum. Það er alveg ljóst. Það er hagur Rússa að spila með okkur en ekki Norðmönnum!


mbl.is Norðmenn óttast ítök Rússa hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Depill

Vá já, ekki alltaf sammála þér Jón er vá já. Norðmenn eru mikil frændþjóð okkar og hafa yfirleitt verið tilbúin að hjálpa okkur. Og við getum aldrei búist við því að bjóðir séu 100% sammála okkur um allt, en ég myndi miklu frekar vilja fá lán frá Norðmönnum heldur en Rússum.

 Mér lýst ennfremur vel á hugmyndir sem sumir hafa tekið upp varðandi upptöku Norsku krónunnar hérna :)

Depill, 11.10.2008 kl. 19:17

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Allt er betra en IMF. Það er þó allavega hægt að tala við nossarana. Þegar maður er kominn undir verndarvæng IMF kafnar maður og deyr.

Villi Asgeirsson, 11.10.2008 kl. 20:43

3 Smámynd: Tori

Það er nú einu sinni þannig að ef Norðmenn væru hugsandi þjóð þá væru þeir löngu búnir að tryggja sér samstarf okkar. Þeir hafa einfaldlega ekki gert það vegna þess að plan þeirra var sjálfsagt að rúlla yfir okkur eins og hefur komið í ljós með aðrar nágranna þjóðir okkar.

Sagan endurtekur sig. Rússar hafa ávalt sýnt okkur kurteisi þrátt fyrir að við séum Nato þjóð. 

Tori, 12.10.2008 kl. 04:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 340

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband