Gjaldmiðilskreppuna burt

Frábært að byrjað er að stuðla að lausn gjaldmiðilskreppunnar. Þetta er það sem liggur mest á til að við fólkið í landinu eigi einhverja von um að halda skuldsettum heimilum og fyrirtækjum gangandi.

Vonandi að formaður þeirra GHH byrji að hlusta en hann hefur ekki sýnt mikla burði til þess hingað til.

Þetta hefur ekkert með ESB að gera.Eitt af því jákvæða við upptöku dollars er að við stígum ekki á tær ESB með einhliða upptöku dollars. Annað engar pólitískar afleiðingar af einhliða upptöku dollars.

Því fyrr eins og margir hafa bent á sem við tökum upp dollar því fyrr fer að rofa til hér.


mbl.is Einhliða upptaka gjaldmiðils
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Að taka upp US Dollara er góð hugmynd, en það er til betra fyrirkomulag sem gerir sama gagn. Hér er um að ræða upptöku Íslendsks Dollars, með baktryggingu þess Bandaríska. Um þetta fjallaði ég í Morgunblaðinu í dag.

Hér er greinin: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/750298/

Og hér er meiri umfjöllun um málið: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/731502/

Loftur Altice Þorsteinsson, 20.12.2008 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband