19.12.2008 | 10:21
Nýjan gjaldmiðil
Það er ljóst að með vaxandi heimsvæðingu viðskipta munu færri og færri ríki hafa sinn eigin gjaldmiðil. Við Íslendingar eigum nú í okkar erfiðleikum að vera snöggir og taka upp einhliða Bandaríkjadalinn.Þetta væri hægt að gera strax t.d. frá 1.2.2009.
Með gjaldmiðilskrísuna leysta, áhættuna af því að reyna enn þá einu sinni að byggja upp krónuna, værum um við á leið í bata. Vogunarsjóðir munu enn og aftur ráðast á krónuna.
Þetta útilokar ekki ESB umræðuna eða upptöku evru seinna meir ef þjóðin kýs svo.
Nú þarf röska stjórn, sem við vonandi höfum á nýju ári þegar búið er að skipta út mönnum í framvarðasveitinni. GHH og ISG þurfa hvíld.
Bandaríkjadalurinn hentar Íslendingum. Hann er nú þegar mest notaði erlendi gjaldmiðillinn í uppgjöri fyrirtækja á Íslandi.
Þörf umræða um gjaldmiðil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.