6.11.2008 | 06:29
Stríð
Það má öllum vera ljóst að við erum í stríði við Breta og Hollendinga. Þeir þvælast allsstaðar fyrir okkur til þess að reyna að knésetja okkur. Þetta eitt sýnir hversu hættulegt tal það er að fara í ESB bara sí svona eins og margir hafa viljað. Þetta eru ekki vinveittar þjóðir okkur.
Eftir fall Berlínarmúrsins eigum við ekkert bakland lengur. Við verðum að horfast í augu við það að við erum nánast ein á báti.
Nú er tíminn til að þakka fyrir okkur og segja okkur úr NATO strax. Fækka sendiráðum, láta okkur nægja að hafa svona um það bil 5 sendiráð í helstu borgum heims. Skera niður ríkisstofnanir hratt til að spara útgjöld. Setja takmarkanir á gjaldeyri við nauðsynjar þar til við höfum náð jafnvægi.
IMF eigum við að gleyma. Við látum ekki knésetja okkur. Áfram Ísland.
Þingmenn EFTA hafa áhyggjur af Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reka breska sendiherrann úr landi og setja hryðjuverkalög á sendiráðsbygginguna!
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.