Atvinnuleysi og ESB

Julian Callow segir að Írland verði verr fyrr barðinu á efnahagsumrótinu en önnur evrulönd vegna þess hversu fjármálageirinn í Dublin vegur þungt í efnahagslífinu og hversu háð landið er viðskiptum við Bretland og Bandaríkin. Banka- og fjármálaþjónustan vegur um 9,8% af landsframleiðslunni samanborðið við 7,8% á Bretlandi. (Mbl. 29.9.2008)

Hvert er atvinnuleysið innan ESB ?

Var fylgjandi ESB að vissu marki (EES alveg) en eftir að lesa blogg ESB sinna þá er þetta meira farið að minna á trúarofstæki en skynsemi. Er eitthvað svona fullkomið? Er eitthvað sem leysir öll vandamál ? Hvervegna er ýmsir embættismenn ESB svona æstir að fá Ísland í sínar raðir? Ef varpað er fram spurning, sem ekki líðst, þá ætlar allt um koll að keyra. Hvað eru margir seðlabankar í ESB?

Hvernig væri að við byggðum upp betra land hér, skattaparadís, þar sem mörg fyrirtæki vildu hafa höfuðstöðvar. Þar sem hver gæti notað þann gjaldmiðil sem hann óskaði sér, Evru, Pund, USD, krónan hyrfi átakalaust smásaman. Ísland stæði sem einstakt land áfram.

Viljum við að það sé stjórnað með atvinnuleysi hér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband