31.10.2008 | 16:22
Bilun
Fyrirgefðu utanríkisráðherra, en svarið er ljóst. Við tökum EKKI þátt. Hefur það farið fram hjá þér að nú þarf þjóðin að spara. Hvenær ætlar þú að sýna gott fordæmi og loka sendiráðum, segja upp fólki, lækka laun og sýna ábyrgð. Þetta þarf einkageirinn að þola.
Utanríkisþjónustan er orðin alltof stór og ball ykkar með útrásarliðinu er búið. Nú þarf að borga fyrir veisluna.
Skora síðan á þig og Geir að segja af ykkur við fyrsta tækifæri.
Góðar stundir.
Óljóst með heimssýninguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.