30.10.2008 | 00:00
Eina vonin
Fyrir Geir Haarde og samfylkinguna er eina vonin að þetta mál vinnist. Hvort sem það er fyrir rétti eða með samningum. Hann og stjórnarliðar hans eru búnir að vera í stjórnmálum nema árangur náist hér. Breska stjórnin er sjálfri sér til skammar en nær jú mun meiri athygli með sinn málstað en þjóð sem er 1/200 af fólksfjölda Bretlands.
Hér þarf að sýna fulla hörku. Megi Ísland vinna!
Þekkt lögmannsstofa vinnur fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr.
Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir, 30.10.2008 kl. 00:17
Já það er eins gott að Ísland vinni, eða allavegana fyrir þessa 67.000 undirskrifendur sem skrifa undir á þeim forsendum að breska ríkið hafi staðið ólöglega að verki.
Páll Ingi Pálsson, 30.10.2008 kl. 00:20
þau eru llöngu búin að vera snobbuð eyðsustjórn
Sigmar Ægir Björgvinsson, 30.10.2008 kl. 00:20
Ísland lengi lifi!
Guðmundur Ásgeirsson, 30.10.2008 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.