26.10.2008 | 16:14
Hárrétt
Það er hárrétt hjá Illuga að stjórnmálamenn eiga ekki að sitja í stjórn sjóða. Sjóðir eiga helst að vera í eignastýringarfyrirtæki sem sérhæfir sig og hefur ekki aðra hagsmuni en að ávaxta viðkomandi sjóð. Það er ljóst að bankarnir hafa misnotað þessa sjóði og lagt þar allskyns rusli tímabundið eða varanlega. Hversvegna eiga lífeyrissjóðirnir ekki miklu meira af ríkisskuldabréfum?
Illugi Gunnarsson er efnilegur þingmaður. Hverjir fleiri sátu í slíkum stjórnum eða sitja enn?
Óheppilegt að þingmenn stýri sjóðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.