23.10.2008 | 21:52
Ábyrgð hverra?
Það kom fram hjá Björgvini bankamálaráðherra að hann hafi vitað um Icesave reikningana og vandamálin þeim tengdum fyrir rúmu ári! Stjórnmálamenn okkar hafa ekki sinnt skyldum sínum. embættismenn ekki heldur og eigendur LÍ og stjórnendur vaðið áfram af ábyrgðarleysi.
Nú sjá Bretar leik á borði. þeir eru að eiga við aula. Ef niðurstaðan er sú að þjóðin verður hreinlega eyðilögð vegna yfirgangs Breta og aulagangs manna sem eru nefndir hér að ofan. þá er ég sammála Steingrími Sigfússyni að það verður uppreisn!
Bretar mega vita það að það mun aldrei verða friður hér gagnvart þessum mönnum né þeim.
Viðræðum við Breta lokið í bili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
You are guilty....Not the British.....They just provided the money for the real gansters to buy yachts and private jets/ Shame on you """
Eirikur , 24.10.2008 kl. 01:07
The British were fools enough to chase interest rates that could not possibly be true. If sounds to good to be.........Go after the culprits not the population here in Iceland.
Tori, 25.10.2008 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.