15.10.2008 | 21:17
Vakandi?
ESB hentar ekki smáþjóð. EES samningurinn nægir. Við eigum að segja okkur úr NATO, sem hefur þjónað sínum tilgangi. Fækka sendiráðum okkar. Skilja það eitt skipti fyrir öll að 330.000 manna þjóð er ein á báti í ESB/NATO samfélaginu. Gott að beita sér hjá Sameinuðu Þjóðunum. Taka vel á móti útlendingum sem vilja fjárfesta hér á eðlilegu forsendum.
Við munum sjá andlit ESB enn betur eftir því sem ástandið versnar þar. Svo eru aðilar hér heima sem horfa ekki til Írlands og Ungverjalands, þessara ESB þjóða, sem eru í gríðarlegum vandræðum.
ESB blandar sér ekki í deilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enntha einn sem skilur samhengid!
The outlaw (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.