Bresk stjórnvöld

Er sammála öllum sem vilja taka á breskum stjórnvöldum vegna framgöngu þeirra gagnvart okkur. Nú nota þeir IMF til að reyna að þvinga okkur til samninga sem ná lengra en skuldbindingar okkar vegna EES samningsins.

Það er hálf sorglegt að sjá hve stutt er í nýlenduþjóðar tilburði hjá Gordon Brown. Ég vona svo sannarlega að forsetinn beiti sér. Ætli Gordon Brown hafi ekki eyðilagt London sem fjármálamiðstöð? Menn sækja ekki í það að vera nefndir hryðjuverkamenn. Né að það sé bara ráðist á næsta banka ef svo ber undir.  


mbl.is Ólafur Ragnar: Ótrúleg ósanngirni breskra stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það verður að endurskoða samband okkar við breta. Við getum svo séð hvernig næsta ríkisstjórn hagar sér. Vona allavega að við höfum gæfu til að senda IMF úr landi áður en skrifað er undir.

Villi Asgeirsson, 14.10.2008 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband