Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ójá, heldur betur! Nú er nóg komið af valdaafsali, allar eignir í landinu eru komnar á vald þriggja einstaklinga í umboði FME með neyðarlögum sem brjóta stjórnarskránna. Ef við færum svo það vald frá FME til IMF er allt vald yfir nánast öllum eignum landsmanna komið í hendur erlendra aðila, sem er de facto fullveldisafsal. Sá sem gerir slíkan samning hefur þar með gerst sekur um landráð skv. X. kafla almennra hegningarlaga, en hámarksrefsing er 16 ára fangelsi. Svo datt þessum snillingum í hug að senda dýralækni á neyðarfund IMF og Alþjóðabankans til að semja um þetta á meðan þeir leyfa Bretum að komast upp með að ryðjast vopnaðir inn í íslensk fyrirtæki og halda eignum okkar í gíslingu á meðan einhverskonar sendinefnd kemur og sest niður með þeim yfir kaffibolla. Hvers vegna er ekki búið að kæra Bretana til Evrópudómstólsins, Mannréttindadómstóla, og já ég voga mér að segja það til Alþjóðlega Stríðsglæpadómstólins fyrir aðför að lífsafkomu þjóðarinnar með óvinveittum aðgerum á grundvelli misnotkunar lagaheimilda. Ég vissi alltaf að þessi hryðjuverkalög beggja vegna Atlantshafsins myndu aðeins hafa illt í för með sér.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.10.2008 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband