Skilið okkur Kaupþing!

Það er mjög sérstakt að Brúnn sendir hingað sendinefnd til að fá skaða sem HANN olli borgaðan. Bretar eiga að skammast sín, biðja þjóðina afsökunar og skila okkur Kaupþingi. Um leið myndu þeir minnka eigin skaða. Gera okkur kleift að komast á lappirnar aftur án þess að verða enn skuldugri. En við verðum það líklega óhjákvæmilega vegna IceSave Landsbankans eða hvað? Kaupþing Singer & Friedlander var breskur banki í eigu Íslendinga settur á hausinn af Gordon Brúna og vona ég að íslenska sendinefndin hafi rétt þeirri bresku stefnuna. Nú duga engin vettlingatök!
mbl.is Viðræður við sendinefnd Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband