10.10.2008 | 17:29
Vonbrigði að Geir sendi ekki Breska sendiherrann strax úr landi
Það er nokkuð ljóst að Gordon Brúni hefur skaðað samskipti Íslendinga og Breta í mjög langan tíma. Geir á að senda sendiherra Breta til síns heimalands. Nú eigum við ekki að vera að hika. Við eigum að vinna með Rússum og Kanadamönnum að lausn vandamála hér. Og virkilega að passa okkur á "The economical hit man" þ.e. IMF. Loka sendiráðum Íslendinga á Norðurlöndum og segja okkur úr Nato til að spara.
Brown gekk allt of langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyr heyr annars geta rússar alveg notað lánið gegn okkur líka spurningin er bara hvað er skárst
Aron Ingi Ólason, 10.10.2008 kl. 17:47
Rangt. Við erum í miklu betri samningsaðstöðu gagnvart Bretlandi vegna þess að Brown fór svona offari. Þessi vitleysa í karlinum gæti jafnvel bjargað okkur fyrir horn. Bretar verða örugglega mun þægilegri í meðförum en þeir annars hefðu verið.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 10.10.2008 kl. 19:37
Draumar geta verið góðir, en nú dugar bara raunsæið. Erum við ekki sammála um að það eigi að byrgja brunninn áður en .....................!
Það er deginum ljósara nú þarf þjóðin að spara. Við þurfum alvarlega samstarfsaðila. Það eru Rússar.
Tori, 12.10.2008 kl. 05:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.