10.10.2008 | 11:18
Pundið hans Gordons Brúna
Vonandi verða síðustu gerðir Gordons Brúna til þess að koma honum frá völdum. Stjórnvöld hér ættu að fylgjast vel með því hve óábyrgt tal stjórnmálamanna veldur miklu róti í viðskiptaheiminum um þessar mundir. Nú hefur hann valdið bresku þjóðinni enn meiri skaða með því að fella pundið eftir að hafa sett sjálfsagt mörg sveitafélög og fleira á hausinn eftir árás hans á Kaupþing. Það á að stefna manninum strax áður en það er ljóst að hann geti varið sig undir "insanity clause".
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Tori
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.