Kosningar

Réttast væri að setja saman Þjóðstjórn strax. Enn ekki of seint. Það eru mörg skítamálin sem þurfa að koma uppá yfirborðið. s.s. Rússaláns skilyrðin, sala á hlutabréfum í Landsbankanum. hversvegna tafir af hálfu útlendinga, hversvegna virðingarleysi gagnvart núverandi stjórnarflokkum.

Hræðsluáróður um að ekkert betra sé að finna í þessum flokkum eða hjá þjóðinni er til skammar.

Því fyrr sem allt er uppá borðinu því fyrr komast málin hér í réttan farveg.

Maður skynjar það að hvar svo sem fólk er í flokki þá vill það núverandi stjórnendur burt. Þetta fólk svaf á vaktinni og maður spyr hvað fleira?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tori

Höfundur

Tori
Tori
Íslendingur.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 288

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband